Messa sunnudaginn 5. október
Sunnudaginn 5.október verður messa í Breiðholtskirkju klukkan 11:00. Prestur er Sigurjón Árni og Íris Rós leiðir safnaðarsöng. Eftir messu verður að sjálfsögðu boðið upp á kaffi og með því. Hlökkum til að sjá þig!
Fjölskyldustund í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 28. september
Næsta sunnudag klukkan 11:00 verður sameiginleg fjölskyldustund fyrir Breiðholtsprestakall í Fella- og Hólakirkju. Það verður því ekki messa í Breiðholtskirkju. Ensk messa alþjóðlega safnaðarins verður á sínum stað kl. 14:00.
Messa í Breiðholtskirkju
Sunnudaginn 21. september verður messa í Breiðholtskirkju klukkan 11:00. Sr. Bjarki Geirdal Guðfinnsson þjónar fyrir altari og prédikar og Matthías V. Baldursson sér um tónlistina.
Viltu styrkja kirkjuna?
Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.
Messa í Breiðholtskirkju 14. september
14. september sunnudag verður messa haldin í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur, þjónar fyrir altari og prédikar. Kaffisopi eftir stundina. [...]
Messa í Breiðholtskirkju 7. september
7. september sunnudag verður messa haldin í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Bjarki Geirdal Finnsson þjónar fyrir altari og prédikar. Matthías V. Baldursson organisti leiðir tónlistina. [...]
Messa í Breiðholtskirkju 31. ágúst
Næsta sunnudag verður sameiginleg guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina. Kaffisopi eftir stundina. [...]