Sameiginleg fjölskyldustund í Fella- og Hólakirkju 25. janúar
Næsta sunnudag verður ekki messa í Breiðholtskirkju heldur sameiginleg fjölskyldustund í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Þetta verður skemmtileg stund þar sem gleðin verður við völd. Eftir stundina verður boðið upp á messukaffi og bakkelsi. Verið hjartanlega velkomin.
Messa 18. janúar
Næsta sunnudag verður messa í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Prestur er sr. Bryndís Malla Elídóttir og organisti Matthías V. Baldursson. Verið hjartanlega velkomin til kirkju. Kl.14:00 Messa á ensku með samstundís túlk á persnesku. Presur sr. Árni Þór Þórsson, píanisiti Jakob Freyr Einarsson. Allir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir.
Guðsþjónusta 11. janúar
Næsta sunnudag 11. janúar verður guðsþjónusta í Breiðholtskirkju. Prestur er sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Undirleikari er Stefán H. Henrýsson. Stundin er sameiginleg hjá söfnuðunum í Breiðholtsprestakalli. Messukaffi eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin. Ensk messa alþjóðlega safnaðarins kl. 14:00.
Viltu styrkja kirkjuna?
Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.
Helgihald um jól og áramót í Breiðholtskirkju
Sóknarnefnd, sóknarprestur og starfsfólk Breiðholtskirkju óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Verið hjartanlega velkomin til kirkju um hátíðarnar. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00 [...]
Óskalagastund jólanna 21. des
Óskalagastund jólanna Syngjum inn jólin í helgistund á fjórða sunnudegi í aðventu kl 11:00 í Breiðholtskirkju. Sr. Bryndís Malla Elídóttir prófastur leiðir stundina og Helgi [...]
Jólasöngvar við kertaljós 14. des
Á þriðja sunnudegi í aðventu, 14. des næstkomandi, klukkan 11:00 verður stund sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár og nefnist Jólasöngvar við kertaljós. [...]


