Helgihald sunnudaginn 18. maí n.k..
Sunnudaginn 18. maí verður messa kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Í messunnu verður Ingimar Guðnason fermdur. Örn Magnússon leikur á orgel og kórinn leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin.
Helgihald 11. maí
Næsta sunnudag verður messa kl. 11:00. Sr. Árni Þór Þórsson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Breiðholtskirkju leiða tónlistina undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Verið hjartanlega velkomin. Ensk messa Alþjóðlega safnaðarins kl. 14:00. Prestur: Sr. Árni Þór Þórsson. Organisti: Örn Magnússon.
Safnaðarferð sunnudaginn 4. maí
Næsta sunnudag verður ekki messa kl. 11 líkt og venjulega heldur verður farið í safnaðarferð. Ferðinni er heitið í Reykholt í Borgarfirði þar sem kirkjan verður skoðuð og Snorrastofa heimsótt. Frekar upplýsingar um ferðina veitir Steinunn djákni (s: 8983096). Enn er hægt að skrá sig með en þó eru ekki mörg laus pláss eftir. Ensk [...]
Viltu styrkja kirkjuna?
Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.
Fermingarmessa 27. apríl
Næsta sunnudag verður fermingarmessa kl. 11:00 og munu 12 ungmenni fermast. Sr. Pétur Ragnhildarson og sr. Jón Ómar Gunnarsson þjóna fyrir altari. Örn Magnússon organisti [...]
Helgihald um bænadaga og páska í Breiðholtskirkju
Skírdagur, 17. apríl. Heilög kvöldmáltíð og Getsemanestund kl. 20:00. Prestur sr. Jón Ómar Gunnarsson. Organisti Örn Magnússon. Föstudagurinn langi, 18. apríl. Í fyrra flutti Kór [...]
Helgihald sunnudaginn 13. apríl
Sunnudagunn 13. apríl verður messa haldin kl. 11. Sr. Árni Þór Þórsson þjónar fyrur altari og prédikar. Kórinn syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. [...]