Helgihald um jól og áramót í Breiðholtskirkju
Sóknarnefnd, sóknarprestur og starfsfólk Breiðholtskirkju óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Verið hjartanlega velkomin til kirkju um hátíðarnar. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00 í Breiðholtskirkju. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari og prédikar, organisti er Arngerður María Árnadóttir og Alexandra Kjeld, Auður Gudjohnsen, Helgi Steinar og Hjálmar Pétursson syngja. Jóladagur: Sameiginleg hátíðarmessa [...]
Óskalagastund jólanna 21. des
Óskalagastund jólanna Syngjum inn jólin í helgistund á fjórða sunnudegi í aðventu kl 11:00 í Breiðholtskirkju. Sr. Bryndís Malla Elídóttir prófastur leiðir stundina og Helgi Hannesar leikur undir söng. Hvaða jólalag eða sálm langar þig að syngja?
Jólasöngvar við kertaljós 14. des
Á þriðja sunnudegi í aðventu, 14. des næstkomandi, klukkan 11:00 verður stund sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár og nefnist Jólasöngvar við kertaljós. Þar verður hugljúf jólatónlist í forgrunni. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari. Tónlistarkonurnar Íris Rós Ragnhildardóttir og Jóhanna Elísa Skúladóttir syngja og leiða tónlistina. Sara Björg Sigurðardóttir, formaður íbúaráðs Breiðholts [...]
Viltu styrkja kirkjuna?
Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.
Jólaball 7. des
Sameiginlegt jólaball hjá Breiðholtsprestakalli og Alþjóðlega söfnuðinum sunnudaginn 7. des kl. 11:00. Umsjón með stundinni hefur sr. Árni Þór ásamt Ástu og Pálínu sem eru [...]
Aðventukvöld Breiðholtsprestakalls í Fella- og Hólakirkju
Á fyrsta sunnudegi í aðventu, 30. nóv kl. 20:00, verður aðventukvöld í Fella- og Hólakirkju. Kór Breiðholtsprestakalls, Lögreglukórinn og VÆB flytja jólatónlist undir stjórn Matthíasar [...]
Messa 23. nóvember
Næsta sunnudag verður messa í Breiðholtskirkju klukkan 11:00. Sr. Bjarki Geirdal Guðfinnsson þjónar fyrir altari og prédikar. Matti tónlistarstjóri leiðir tónlistina og safnaðarsöng. Hlökkum til [...]


