Kyrrðarstund hefst kl. 12 í dag eins og venja er á miðvikudögum, boðið verður upp á sjávarréttasúpu og nýbakar brauð eftir stundina í dag.
Kirkjuprakkararnir hittast kl. 16 í safnaðarheimilinu og eiga saman góða og uppbyggilega stund þar sem saman fer söngur, fræðsla, leikur og lífsgleði.