Sunnudaginn 10. maí kl. 11 verða 12 börn fermd við messu í kirkjunni. Prestar kirkjunnar þjóna og organisti leiðir kirkjukórinn og söfnuðinn í söng. Verið velkomin í kirkju á sunnudaginn.
Sunnudaginn 10. maí kl. 11 verða 12 börn fermd við messu í kirkjunni. Prestar kirkjunnar þjóna og organisti leiðir kirkjukórinn og söfnuðinn í söng. Verið velkomin í kirkju á sunnudaginn.