Er kirkjan fjölnota hús? Leitast verður við að svara þeirri spurningu á málþingi sem haldið verður í Breiðholtskirkju fimmtudaginn 15. október kl. 17:30. Málþingið er haldið á vegur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og er öllum opið.
Dagskrá:
Kl. 17:30 Setning sr. Gísli Jónasson prófastur
Kl. 17:40 Helgirými. Hvað er það? Sr. Kristján Valur Ingólfsson
Kl. 18:10 Tónlist í kirkjunni. Hörður Áskelsson
Kl. 18:40 Súpa og brauð
Kl. 19:00 Kirkja og safnaðarheimili – ábyrgð og samstarf. Sigríður S. Friðgeirsdóttir
Kl. 19:10 Að setja upp leiksýningu í kirkju. Eggert Kaaber