Fermingarbörnin hafa nú tekið að sér að selja friðarljós til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Kertin kosta 500 kr. Um er að ræða útikerti sem gott að að kveikja á nú í svartasta skammdeginu. Nánari upplýsingar er að finna á vef Hjálparstarfsins www.help.is