Þar sem vetur konungur hefur minnt á sig í dag er samveru eldri borgara sem vera átti í dag kl. 13 frestað um viku. Samveran verður því fimmtudaginn 4. mars kl. 13 en þá munu eldri borgarar í Breiðholtinu taka á móti Korpúlfum og bjóða þeim brot af því besta sem félagsstarfið í Gerðubergi stendur fyrir.