Á morgun, fimmtudag, hittast kátar stúlkur í TTT starfinu (tíu til tólf ára). Fundurinn byrjar klukkan 17:00 og þá ætlum við að halda hæfileikakeppni og pálínuboð. Pálínuboð er þannig að allir leggja eitthvað til á veisluborðið og síðan njótum við saman. Aðal atriði morgundagsins er að mæta með svöl sólgleraugu! Allir strákar og stelpur á aldrinum 10 – 12 ára eru velkomin.
Broskórsæfing fellur niður á morgun, hittumst hins vegar í syngjandi stuði á sunnudaginn.