Kirkjukrakkastarfið hefst á nýju ári miðvikudaginn 12. janúar og TTT starfið fimmtudaginn 13. janúar. Broskórinn verður með æfingu 13. janúar í skólanum eins og verið hefur og eldri barnakórinn byrjar að nýju fimmtudaginn 13. janúar í kirkjunni. Barnakórarnir geta báðir bætt við sig við nýjum þátttakendum.
Sunnudagaskóli verður 9. janúar samhliða messunni.