Kyrrðarstund kl. 12 miðvikudaginn 25. maí. Beðið verður sérstaklega fyrir náttúruhamförunum í Grímsvötnum, fyrir íbúum á svæðinu, björgunarsveitarfólki og öðrum sem sinna þar náunga sínum af fórnfýsi og í kærleika. Tekið er á móti fyrirbænarefnum í síma 587 1500. Hádegishressing í safnaðarheimilinu að lokinni stundinni.