Heldur samverustund í kirkjunni á morgun, miðvikudag, klukkan 13:30. Við ætlum að spila bingó og Hreinn Eyjólfsson ætlar að spila fyrir okkur á harmonikku. Kaffisopi og kleina í lok stundarinnar. Allir hjartanlega velkomnir.
Kyrrðarstundin er á sínum stað og hefst klukkan 12 líkt og alla miðvikudaga. Eftir stundina er boðið upp á hádegishressingu.
TTT fundur hefst klukkan 16 á miðvikudag. Við byrjum að æfa leikritið ,,Þú ert frábær´´ og hvetjum alla áhugasama að mæta og vera með. TTT er fyrir krakka á aldrinum 10 – 12 ára.
Sjáumst í kirkjunni 😉