Sunnudagaskóli kl. 11, Þórey Dögg Jónsdóttir annast stundina. Fjársjóðskista, söngur og Biblíusaga. Djúshressing í lokin
Messa kl. 11, sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar. Organisti er Örn Magnússon og félagar úr kór kirkjunnar syngja. Messuhópur tekur virkan þátt. Orð dagsins er úr Jóhannesarguðspjalli þar sem Jesús segir: Hjarta yðar skelfist ekki.
Aðalsafnaðarfundur sóknarinnar hefst strax að lokinni messu kl. 12. Dagsrká: Venjulega aðalfundarstörf, önnur mál. Allir hjartanlega velkomnir