Miðvikudagurinn 12. febrúar:
Kyrrðarstund kl. 12 – tónlist, íhugun, altarisganga og fyrirbæn.
Samvera eldri borgara kl. 13:15 – Óskar Guðmundsson rithöfundur verður gestur samverunnar og les úr bók sinni um brautryðjandann Þórhall Bjarnason biskup.
Kirkjukrakkar kl. 16 – óvissugleði og sagan um Daníel í ljónagryfjunni.