Í tilefni af listahátíðinni Djúp og breið munu Seljurnar heimsækja Breiðholtskirkju í dag og syngja við upphaf kyrrðarstundarinnar sem hefst kl. 12. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin!
Í tilefni af listahátíðinni Djúp og breið munu Seljurnar heimsækja Breiðholtskirkju í dag og syngja við upphaf kyrrðarstundarinnar sem hefst kl. 12. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin!