Ákveðið hefur verið að fagna Þorra þetta árið föstudaginn 29. janúar kl. 19 í safnaðarheimili Breiðholtskirkju.
Það er Hollvinafélagið og starfsfólk Breiðholtskikju sem stendur fyrir viðburðinum að þessu sinni.
Kostnaði verður stillt í hóf eins og fyrri daginn og ekkert verður til sparað að gera þetta skemmtilegt.
Þeir sem vilja taka þátt þurfa að láta vita í síma kirkjunnar 587 1500 eða svara þessum pósti, hvort sem er hið allra fyrsta í síðasta lagi miðvikudaginn 27. janúar.
Stjórn Hollvinafélags Breiðholtskirkju