Það verður boðið upp á útivist, hreyfingu og góðan félagsskap í göngumessum Breiðholtssafnaðanna í sumar.
Sunnudaginn 12. júní verður gengið frá Seljakirkju í Breiðholtskirkju. Lagt af stað kl. 10 og messan byrjar kl. 11. Prestur er sr.Þórhallur Heimisson og organisti Örn Magnússon. Kaffi verður í safnaðarheimilinu eftir stundina.
Kl.14.00. Worship service in English will be held on Sunday att 2pm. It is open for all Christians and also for those who want to get to know more about Christianity.
Coffee and refreshment in the congregational hall downstairs after the service. Welcome. Pastor: Toshiki Toma, pastor for immigrants.