Jólaguðsþjónusta með hátíðartóni séra Bjarna Þorsteinssonar verður streymt kl.14:00 á jóladag.
Í jólaguðsþjónustunni þjóna:
Sr. Magnús Björn Björnsson, prestur
Steinunn Þorbergsdóttir, djákni
Örn Magnússon, organisti og kórstjóri
og Kór Breiðholtskirkju.
Við starfsfólk í Breiðholtssöfnuði, sóknarnefndarfólk og sjálfsboðaliðar óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.