Göngumessa Breiðholtssafnaðanna verður í Breiðholtskirkju kl. 11 á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 10 frá Fella- og Hólakirkju. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Breiðholtskirkju syngja undir stjórn Arnar Magnússonar. Léttar veitingar eftir guðsþjónustuna.
Guðsþjónusta Alþjóðlega safnaðarins í Breiðholtskirkju kl. 14. Sr. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, þjónar.