Það verður engin sunnudagsmessa á íslensku í júlímánuði í Breiðholtskirkju.
Aftur á móti verður hádegis kyrrðarstund á hverjum miðvikudegi.
Sunnudags guðsþjónusta á ensku hjá Alþjóðlega söfnuðinum verður haldin kl. 14:00 3. 10. og 17. júlí. En þann 24. og 31. verður engin ensk guðsþjónusta.