Um síðustu helgi var boðið upp á kvennadaga í Vindáshlíð í Hvalfirði. Átta konur úr Breiðholtssöfnuði áttu þar frábæran tíma í góðu veðri. Þær komu til baka endurnærðar á sál og líkama.

Um síðustu helgi var boðið upp á kvennadaga í Vindáshlíð í Hvalfirði. Átta konur úr Breiðholtssöfnuði áttu þar frábæran tíma í góðu veðri. Þær komu til baka endurnærðar á sál og líkama.