
Sameiginleg fjölskyldumessa safnaðanna í Breiðholtsprestakalli verður haldin í Félla- og Holakirkju 30. október sunnudaginn kl.17:00
Sr. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón með stundinni ásamt Arnari Ragnarssyni og Arnhildi organista.
Eftir stundina verður kirkjugestum boðið upp á sænskar kjötbollur að hætti Helgu kirkjuvarðar.
Verið hjartanlega velkomin á sunnudaginn.