
Á sunudegi 26. verður engin messa í Breiðholtsöfnuðinum.
En sameginleg fjölskyldumessa Breiðholtsprestakalls verður haldin æi Fella- og Hólakirkju kl.17:00.
Þá leiðir sr. Pétur Ragnhildarson stundina ásamt Ástu Guðrúnu og Arnhildi organista.
Brúðan Viktoría mætir á svæðið í miklu stuði.
Sænskar kjötbollur að hætti Helgu kirkjuvarðar í boði eftir stundina.
Verið hjartanlega velkomin.
Það verður ekki heldur ensk messa hjá Alþjóðlega safnaðarins í Breiðholtskirkju á sunnudegi 26.
Fólk er hvatt til að taka þátt í ensku messu í Hallgrímskirkju kl.14, sem sr. Bjarni Þór Bjarnason annast.