Alþjóðlegi söfnuðurinn heldur Biblíulegt erindi: „Maria Magdalena og áhrif hennar á kirkjuna okkar í dag“ þann 8. febrúar fimmtudag kl.17:00-19:00.
Hver var Maria Magdalena? Hvað gerði hún? Og hvernig erum við tengd henni í dag?
Biblíulegt tal um Maríu Magdalenu mun gefa okkur skýrari mynd af þessari framúrskarandi konu í Biblíunni og opna augu okkar fyrir nýrri vídd biblíuskilnings.
Séra Kendra Mitchel-Foster (United Church of Canada) mun leiða stundina en hún fer fram á ensku.
Engin skráning nauðsynleg og það er ókeypis. Boðið verður upp á léttan kvöldverð.
*Image by Stefan Schweihofer from Pixabay