
Næsta sunnudag verður guðsþjónusta kl. 11:00 í Breiðholtskirkju.
Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar.
Félagar úr kórunum Breiðholtskirkju leiða almennan söng undir stjórn Arnar Magnússonar organista.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Nönnu æskulýðsfulltrúa og Fannars Smára.
Ensk messa í alþjóðlega söfnuðinum kl. 14:00 og þetta verður kveðjumessa sr. Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur sem þjónað hefur í Alþjóðlega söfnuðinum og innflytjendum síðan september 2018.
sunnudagaskóli á sama tíma.
Prestar: Pétur Ragnhildarson, Toshiki Toma og Ása Laufey Sæmundsdóttir.
Organisti: Örn Magnússon.
Sunnudagaskóli: Giuliane Agbontaen
Verið velkomin í Breiðholtskirkju.