Guðsþjónusta Alþjóðlega safnaðarins verður kl. 14 og þjóna sr. Toshiki Toma og sr. Pétur Ragnhildarson.
Sr. Bryndís Böðvarsdóttir, prestur í Fossvogsprestalkalli prédikar.
Kvöldmessa verður kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og Íris Ragnhildardóttir leiðir tónlistina.
Verið hjartanlega velkomin.