Sunnudaginn 19. janúar verður helgihald með hefðbundnum hætti í Breiðholtskirkju.
Messa kl. 11, kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista.
Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimilinu.
Ensk messa kl. 14:00 í umsjá Alþjóðlega safnaðarin