Samkirkjuleg bænastund verður haldin af Alþjóðlega söfnuðinum í Breiðholtskirkju þann 20. janúar kl. 18:00.
Bænastundin er í tilefni af Samkirkjulegu bænavikunni (18.-25. janúar) og bænavikan er haldin samkirkjulega víða í heiminum.

Stundin fer fram aðallega á ensku með íslensku og farsi að hluta.
Endilega takið þátt í henni. Okkur langar að vera einnnig með Íslendingum!

Prestar eru sr. Árni Þór Þórsson og Toshiki Toma.