Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11, Jesús gefur lífinu lit! Kirkjan verður skreytt í öllum regnboganslitum og þátttakendur hvattir til að koma í litríkum fötum. Spurning dagsins verður: Hver er litur föstunnar? Hressing í safnaðarheimilinu að lokinni litaguðsþjónustunni.
Tómasarmessa kl. 20, brauð lífsins! Fyrirbæn með handayfirlagningu og smurningu, máltíð Drottins, hugleiðing og fjölbreytt tónlista. Tekið verður á móti samskotum til Kristniboðssambandsins. Kaffi og te í safnaðarheimilinu að messu lokinni.