Sóknarnefnd Breiðholtssóknar boðar til aðalsafnaðarfundar sunnudaginn 20. maí kl. 12, að lokinni messu, í safnaðarheimili kirkjunnar.
Dagskrá:
1. Fundarsetning, ritingarlestur og bæn
2. Kosning fundarstjóra og ritara
3. Skýrsla sóknarnefndar
4. Ársreikningar 2011
5. Fjárhagsáætlun 2012
6. Skýrsla sóknarprests
7. Skýrslur starfsmanna
8. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og varamanna þeirra
9. Kosning í aðrar nefndir og ráð
10. Önnur mál
11. Fundarslit og bæn