14. desember verður messa kl. 11, prestur sr. Gísli Jónasson, kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Julian E. Isaacs. Sálmarnir sem sungnir verða eru nr. 539, 560, 67, 70, 55 og 69. Kaffisopi og piparkökur í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Jólasunnudagaskóli kl. 11, jólasögur, jólasöngvar, jólaföndur og margt fleira. Börn á öllum aldri velkomin. Umsjón með sunnudagaskólanum 14. desember hafa þau Nína og Jóhann