Aðalfundur Hollvinafélags Breiðholtskirkju verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður Markús Þórhallsson, sagnfræðingur og útvarpsmaður með frásögn af ferð til afkomenda Íslendinga í Utah í fyrrasumar. Fundurinn er öllum opinn.“