Þessi sunnudagur er bæði Konudagur OG Biblíudagur í Breiðholtskirkju.
Það verður að sjálfsögðu messa kl.11.00. Prestur rt sr.Þórhallur Heimisson. Fjallar hann um konur í Nýja testamentinu í predikun dagsins. Organisti er Örn Magnússon. Kór Breiðholtskirkju syngur.
Eftir messuna er kökubasar á vegum Hollvinafélags Breiðholtskirkju. Upplagt er að kaupa veglega Hnallþóru og bjóða svo í Konudagskaffi og styrkja um leið vinsfélagið.
Og ekki gleyma sunnudagaskólanum kl.11.00 sem byrjar í kirkjunni og heldur svo áfram í safnaðarheimilinu. Umsjón Steinunn og Steinunn.