Vegna sumarleyfa er gert hlé á messum í Breiðholtskirkju fram í ágúst. Fyrsta messa eftir sumarleyfi verður 17. ágúst kl. 11. Í allt sumar verða kyrrðarstundirnar á sínum stað i hádeginu á miðvikudögum. Prestar kirkjunnar leysa hvorn annan af í sumar og er alltaf prestur við á auglýstum viðtalstíma.
Sr. Gísli Jónasson er í frí frá 27. júní til 21. júlí. Sr. Bryndís Malla leysir hann af á meðan, hægt er að ná í hana í síma 892 2901
Sr. Bryndís Malla Elídóttir verður í fríi frá 22. júlí til 19. ágústs. Sími sr. Gísla er 864 7486