Næsta sunnudag, 12. mars kl. 11:00 verður hátíðarmessa í Breiðholtskirkju.Tilefnið er 35 ára vígsluafmæli kirkjunnar og 50 ára afmæli safnaðarins í fyrra.

Sr. Jón Ómar, sr. Pétur, sr. Ása Laufey og Steinunn djákni þjóna öll fyrir altari en Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar.Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina ásamt kór Breiðholtskirkju.Boðið verður upp á léttar veitingar eftir messuna.Allir Breiðhyltingar og fleiri vinir kirkjunnar velkomnir.

Síðna ensk guðsþjónusta Alþjóðlega safrnaðarins kl.14:00.
Prestar: sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir og Toshiki Toma
Organisti: Örn Magnússon

Biskup Íslands með vígðum þjónum og formönnum sóknarnefnda Breiðholtsprestakalls.