Næsta sunnudag verður guðþjónusta kl. 11:00.
Um er að ræða lesmessu sem er messuform án tónlistar. Í messunni verða jólin kvödd og nýja árið boðið velkomið.
Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar.
Messukaffi eftir stundina.
Verið hjartanlega velkomin.