Næsta sunnudag verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00.
Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina ásamt Nönnu Birgisdóttur Hafberg.
Benedikt Guðmundsson leikur undir söng.
Fermingarbörn taka þátt í stundinni, leika biblíusögu og flytja bænir.
Kaffi, djús og kex eftir stundina.
Verið hjartanlega velkomin.