Næsta sunnudag verður ferming kl. 11 í Breiðholtskirkju.

Sr. Pétur Ragnhildarson þjóna fyrir altari.

Örn Magnússon og kór Breiðholtskirkju leiða tónlistina.

Það er alltaf hátíð í kirkjunni þegar ungmenni taka þá ákvörðun að gera Jesú Krist að leiðtoga lífsins og fermast fimm fermingarbörn á sunnudaginn.

 

Messa Alþjóðlega safnaðarins á ensku kl.14:00.
Prestur: Sr. Pétur Ragnhildarson.