Hvað sérð þú? Við göngum oft um götur hverfisins án þess að sjá þau undur sem þar eru að gerast. Nú er vorið á næsta leyti eins og sjá má af gróðrinum. Verum vakandi fyrir því dásamlega sem er að gerast og gleðjumst yfir því að náð Guðs er ný á hverjum degi. Nína Björg Vilhelmsdóttir2010-03-23T08:42:39+00:0023. mars 2010| Deildu þessu! FacebookX