3. dagur í samkirkjulegu bænavikunni – 20. janúar kl.18
Samkirkjuleg bænastund verður haldin af Alþjóðlega söfnuðinum í Breiðholtskirkju þann 20. janúar kl. 18:00. Bænastundin er í tilefni af Samkirkjulegu bænavikunni (18.-25. janúar) og bænavikan er haldin samkirkjulega víða í heiminum. Stundin fer fram aðallega á ensku með íslensku og farsi að hluta. Endilega takið þátt í henni. Okkur langar að vera einnnig [...]
Helgihald sunnudaginn 19. janúar
Sunnudaginn 19. janúar verður helgihald með hefðbundnum hætti í Breiðholtskirkju. Messa kl. 11, kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimilinu. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá Alþjóðlega safnaðarin
Helgihald og sunnudagaskóli 12. jan
Sunnudaginn 12. jan verður messa í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Messukaffi eftir stundina. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu á neðri hæðinni. Umsjón þar hafa Nanna og Fannar. Ensk messa kl. 14:00. Prestar: Sr. Toshiki Toma og sr. Árni Þór Þórson.
Viltu styrkja kirkjuna?
Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.
Helgihald um jól og áramót
Sóknarnefnd, prestar og starfsfólk Breiðholtskirkju óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Verið hjartanlega velkomin til kirkju um hátíðarnar. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18, [...]
Messa 22. des
Messa kl. 11:00. Prestur: Sr. Jón Ómar Gunnarsson. Organisti: Örn Magnússon. Kaffi og kex eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin. Ensk messa Alþjóðlega safnaðarins kl. [...]
Jólasöngvar við kertaljós
Á þriðja sunnudegi í aðventu, 15. des næstkomandi, klukkan 11:00 verður stund sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár og nefnist Jólasöngvar við kertaljós. [...]