Kirkjukór

Kóræfing á þriðjudögum kl. 19:30

Aðalstarf kórsins er þátttaka í guðsþjónustum og öðrum athöfnum á vegum safnaðarins, svo sem aðventuhátíð og tónleikum.

Kórinn getur enn bætt við sig kórfélögum og er áhugasömum bent á að hafa samband við organista kirkjunnar, Örn Magnússon.